Á dögunum hitti Auður Axelsdóttir Magnus P. Hald á fundinum The 24th International Network Meeting for the Treatment of Psychosis. Þau ræddu hans starf og þróun lyfjalausrar geðdeildar í Noregi.
Magnus er sálfræðingur hjá Háskólasjúkrahúsi Norður Noregs. Hann var hluti af hópi sem þróaði nýjar tegundir meðferða á geðdeildum. Þessa dagana er hann að þróa starf spítalans á lyfjalausri meðferð.
↧