Í vöruborði Kvikunnar í dag er afskaplegur auður ríkustu tíu prósenta landsmanna, mánaðarlaun Kaupþingsmanna í fyrra sem eru margföld árslaun hins íslenska meðalmanns, sókn Miðflokksins í könnunum, misvísandi tölur um nauðungarsölur fasteigna og sílækkandi stýrivextir sem virðast ekki skila sér til neytenda.
Birna Stefánsdóttir stjórnar þættinum og með henni að þessu sinni er Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans.
↧