Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn

$
0
0
Í þessum þætti kynnumst við þjóðhetju og goðsögn. Í augum sumra er Taira No Masakado eitt af verstu illmennum í sögu Japans, og illur andi hans ennþá eitthvað sem okkur ber að virða og óttast – maður sem gerði uppreisn gegn keisaranum á tíundu öld og náði að hrekja fjármálaráðuneyti Japans úr húsnæði sínu á tuttugustu öld. Aðrir líta á hann sem hetju, nokkurs konar Hróa Hött Japans: Mann sem reis upp gegn elítunni og tapaði öllu. Hver er sannleikurinn? Hver var fyrsti samúræinn? Og hvernig varð Masakado fyrsti maðurinn til að reyna að lenda á Narita-flugvellinum?

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066