Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Saga Japans – 22. þáttur: Nú blómstrar bláregn Fujiwara

$
0
0
Frá árunum 940 til ársins 1000 drottnaði Fujiwara-ættin yfir Japan í gegnum ríkisstjóra og ráðgjafa-embættin Sessho og Kanpaku, en það var ekki alltaf fullkomin sátt um hvaða meðlimur ættarinnar tæki að sér hvaða hlutverk. Bræður tókust á innbyrðis og inn í þessar deilur blönduðust barnakeisarar, mæður þeirra, unnustur og frændfólk. Í þessum þætti kynnumst við pólitíkusunum Fujiwara no Tadahira, Fujiwara no Kaneie og fleiri ættmennum þeirra sem stýrðu bakvið tjöldin, í gegnum oft og tíðum býsna skrautlega keisara.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066