Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Saga Japans – 24. þáttur: Murasaki Shikibu

$
0
0
Í kringum árið 1000 háðu tvær keisaraynjur kalt stríð við hirðina í Heian og afleiðingar þess eru tvö stærstu bókmenntaverk Japanssögunnar. Ævintýrið um Genji sem skrifað var af Murasaki Shikibu, hirðkonu í þjónustu Fujiwara-ættarinnar, þykir enn þann dag í dag með því besta sem skrifað hefur verið á japönsku, en verkið er líka ráðgáta. Hvernig gat miðaldakona skrifað jafn nútímalega skáldsögu?

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066