Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Samtal við samfélagið – Ræður hagkerfið við lága fæðingartíðni?

$
0
0
Frjósemi á Íslandi hefur lækkað á undanförnum árum, og er nú komin niður í 1,7 börn á ævi hverrar konu. En hvaða félagslegu, efnahagslegu og pólitísku afleiðingar hefur lækkandi fæðingartíðni fyrir Ísland? Hvernig getur hagkerfi sem byggir á fjölgun ráðið við lága fæðingartíðni? Gestur Kjartans í þætti vikunnar er Stefán Hrafn Jónsson, prófessor í félagsfræði og lýðfræðingur, sem ræðir um þær áskoranir sem lækkandi fæðingartíðni hefur í för með sér. Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­um.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066