Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Í austurvegi - Markaðssetning íslenskrar ferðaþjónustu í Kína

$
0
0
Að þessu sinni fengum við Ársæl Harðarson í spjall en hann er svæðisstjóri yfir fjarmörkuðum hjá Icelandair og hefur lengi komið að markaðsetningu íslenskrar ferðaþjónustu í Kína. Við ræddum um kínverska ferðamarkaðinn og starfsemi Icelandair í Kína sem og framtíðina, m.a. hugsanlegt beint flug til Kína. Í lok viðtalsins fór Ársæll yfir starfsemi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins en Ársæll er fyrrverandi formaður þess og núverandi varaformaður.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066