Borgþór Arngrímsson les valda pistla úr Kjarnanum í hlaðvarpinu Eitt og annað ... einkum danskt. Pistlar hans njóta mikilla vinsælda á Kjarnanum og í þeim sem hér birtist fjallar hann um það að heil öld er liðin frá því Danir fengu sinn fyrsta pylsuvagn.
↧