Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Rófið – Gulur, Game of Thrones og gleði – 26. apríl 2017

$
0
0
Rófið tekur fyrir bókstafinn G, og skoðar meðal annars meint dýraníð á nautgripum í Indlandi í nafni listarinnar, og Gulan lit í tónlist, og sér í lagi þeirri sem snýr hugsanlega að eiturlyfjaneyslu flytjenda. Game of Thrones kemur einnig við sögu, enda er Nína mörgum hlustendum kunn sem sjónvarpsrýnir á Rás 1, og því alvön því að spá í sjónvarpsspilin. Stútfullur þáttur, geggjuð gleði og gólandi gaman. Umsjónarmenn þáttarins eru sem fyrr þau Nína Richter og Stefán Pálsson. Þau eru áhugasöm um ólíklegustu hluti. Til þess að koma röð og reglu á áhugann fjalla þau um allt sem er merkilegt í stafrófsröð í hlaðvarpsþáttaröðinni Rófinu í Hlaðvarpi Kjarnans.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066