Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

Samtal við samfélagið – Hin íslenska móðir

$
0
0
Sigrún settist niður með Sunnu Símonardóttur, nýdoktor í félagsfræði við Háskóla Íslands og ræddi við hana um helstu niðurstöður doktorsverkefnis hennar sem ber heitið „Ögun og andóf: Mótun hinnar „góðu“ íslensku móður í gegnum ráðandi orðræður um tengslamyndun, brjóstagjöf og fæðingu“. Þær Sigrún og Sunna ræða um hvernig orðræða um móðurhlutverkið býr til væntingar til mæðra og feðra og hvernig það hefur áhrif á upplifanir íslenskra kvenna af móðurhlutverkinu. Þær ræða einnig um hvernig orðræðan um hina „góðu“ móður endurspeglar og hefur áhrif á hugmyndir okkar um konur og karla og stöðu þeirra í samfélaginu.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066