Þær Anna og Tara fengu góðan gest í þáttinn, hana Snædísi Yrju Kristjánsdóttur. Snædís Yrja fór nýverið í kynleiðréttingar aðgerð og ræddu stelpurnar við Snædísi Yrju allt um það hvernig er að vera transkona, fordóma, fjölskylduna, að koma út, æskuna, unglingsárin, samböndin, aðgerðina og fleira.
↧