Tæknivarpið - 2. desember 2016
Fréttatilkynning 365 sem birt var á dögunum fékk marga til þess að halda að 365 væri að fylgjast með netumferð internetáskrifenda sinna. Umsjónarmenn Tæknivarpsins ráku í það minnsta upp stór augu...
View ArticleSparkvarpið - 4. desember 2016
Olympique Lyonnaise er í brennidepli Sparkvarpsins þessa vikuna. Liðið gerir út frá borginni Lyon í sunnanverðu Frakklandi. Stutt er síðan liðið átti sín bestu ár en þau voru 2002-2009. Þá vann liðið...
View ArticleMarkaðsvarpið - 6. desember 2016
Markaðsvarpið ræðir um nýja nálgun til að koma skilaboðum á framfæri frá fyrirtækjum og vörumerkjum með aðstoð samfélagsmiðla. Ghostlamp einbeitir að sér að fá viðeigandi áhrifavalda til að búa til og...
View ArticleKvikan - 7. desember 2016
Lítill áhugi virðist vera innan Vinstri grænna á því að mynda þá fimm flokka ríkisstjórn sem nú er reynt að mynda í umboði Pírata. Það áhugaleysi er einnig til staðar hjá hluta þingmanna Viðreisnar og...
View ArticleHismið - 8. desember 2016
Hrafn Jónsson, kvikmyndagerðarmaður og pistlahöfundur á Kjarnanum, er gestur Hismisins þessa viku. Hann var að gefa út bók.
View ArticleTæknivarpið - 9. desember 2016
Tæknivarpið fjallar um muninn á ljósleiðara og ljósneti – sem sumir reyndar leggja að jöfnu – í þætti vikunnar. Forsvarsmenn internetþjónustufyrirtækja hafa átt í opinberum ritdeilum á vefnum...
View ArticleSparkvarpið - 12. desember 2016
Í Sparkvarpi vikunnar litu strákarnir til Suður-Ameríku, nánar tiltekið til Kólumbíu. Þeir rifjuðu upp Narco-fótboltatímabilið þar í landi. Á 10. áratugnum setti eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar miklar...
View ArticleKvikan - 14. desember 2016
Byrjað er að ræða um nýjar kosningar í ljósi þess að erfiðlega hefur gengið að mynda nýja ríkisstjórn. Það er þó meira en bara að segja það að fara í slíkar, enda dýrt, flókið og lýjandi að fara í...
View ArticleHismið - 15. desember 2016
Í Hismi vikunnar fer Grétar yfir dramatíska atburði í lífi sínu nýverið þegar einn helsti leikhúsgagnrýnandi landsins kallaði hann glaðhlakkalegan og barnungan og að hann væri "einhver almannatengill"...
View ArticleTæknivarpið - 16. desember 2016
Tækninýjungar og græjur ársins eru gerðar upp í þessu síðasta hefðbundna Tæknivarpi ársins. Til þess að ræða græjur ársins mættu þeir Andri Valur, Atli Stefán, Gunnlaugur Reynir, Axel Paul, Sverrir og...
View ArticleSparkvarpið - 19. desember 2016
Í höfuðstað Danmerkur eru tvö knattspyrnulið sem eru ein þau sigursælustu í dönskum fótbolta. Það eru F.C. København (sem oftast er einfaldlega kallað FCK) og Brøndby. Þessi lið eru með þeim stærstu á...
View ArticleKvikan - 21. desember 2016
Stjórnendur ÁTVR skila með vinstri hendinni inn umsögnum þar sem þeir ráðleggja stjórnvöldum um lýðheilsu og skaðsemi íslensks neftóbaks en með þeirri hægri auglýsa þeir grimmt lengri opnunartíma í...
View ArticleHismið - 22. desember 2016
Hismið er í jólaskapi og fara þeir Árni og Grétar yfir afsökunarbeiðni ársins frá Kolbeini Proppé, þingmanni Vinstri grænna. Þá ræða þeir vond tískutímabil sem þeir hafa gengið í gegnum, Geira.net og...
View ArticleTæknivarpið - Star Wars-þáttur 2016
VARÚÐ – Þátturinn inniheldur allt sem þú vilt ekki heyra áður en þú sérð myndina. Jólamyndin í ár er án efa nýja Star Wars-myndin Rogue One. Tæknivarpið er búið að sjá myndina og fékk til sín...
View ArticleHismið - 29. desember 2016
Þeir Árni og Grétar gera upp árið í áramótabombu Hismisins. Þverfaglegur panell sérfræðinga velur yfirlýsingu ársins, atvik ársins og mann ársins.
View ArticleKvikan - 31. desember 2016
Ótrúlegasta fréttaár sem átt hefur sér stað á Íslandi er á enda runnið. Forsætisráðherra sagði af sér, ríkisstjórn féll, nýr forseti var kosinn, Ísland vann EM án þess að vinna það og fordæmalausar...
View ArticleKvikan - 4. janúar 2017
Ríkisstjórnin sem er í myndun virðist fara alveg óstjórnlega í taugarnar á Morgunblaðinu og stjórnendum þess, sem ráðnir voru til að stilla af þjóðfélagsumræðuna um Icesave, Evrópusambandið og...
View ArticleHismið - 5. janúar 2017
Hismið er í miklum janúar-realisma í dag. Farið er yfir hinn sístækkandi kleinuhringja markað á Íslandi og því velt upp hvort ekki sé kominn tími á að nútímavæða íslenska snúðinn. Þá er farið yfir...
View ArticleTæknivarpið - 6. janúar 2017
Þeir Gunnlaugur Reynir, Atli Stefán og Sverrir fengu sitthvað spennandi í jólapakkana þetta árið. Í þessum fyrsta þætti Tæknivarpsins í ár gera þeir upp tækniárið 2016 og kanna hver er að vænta á árinu...
View ArticleSparkvarpið - 9. janúar 2017
Afríkukeppnin í fótbolta hefst næsta laugardag, 14. janúar þegar keppnin verður flautuð á í 31. skipti í Gabon. Fyrsti Sparkvarpsþáttur ársins fjallar um Afríkukeppnina og afrískan fótbolta. Í þættinum...
View Article