Kvikan – Hagvöxtur útilokar ekki fátækt – 22. mars 2017
Vogunarsjóðir eru búnir að kaupa stóran hlut í íslenskum viðskiptabanka. Þeir eru allt í einu hættir að vera helstu óvinir Íslands og orðnir eftirsóttir erlendir fjárfestar sem eru að taka stöðu með...
View ArticleHismið – Er viðurkennt að djúsa upp bensínstöðvar blómvönd? – 23. mars 2017
Í Hismi dagsins fara þeir Grétar og Árni yfir hvers vegna bara fyrirtæki setja sér gildi og lykilorð en ekki einstaklingar. Þá eru möguleikar Grétars til að vinna sem lífstílsráðgjafi ræddir og hvernig...
View ArticleTæknivarpið - 5. mars 2016
Breytingar á íslenskum fjarskiptamarkaði, meint tap hugverabrota, Facebook Live Video og orðrómur um iPad Pro mini eru meðal þess sem þeir Gunnlaugur Reynir, Atli Stefán og Egill Morgan ræða um í...
View ArticleUndir smásjánni - 6. mars 2016
Freyr Eyjólfsson er á röltinu í París með Svölu Sigurðardóttur sem starfar sem læknir þar í borg. Hún er læknir og sérfræðingur í jákvæðri sálfræði. Í þeirri sérgrein er sjónum beint á það sem gengur...
View ArticleTæknivarpið – Nethlutleysi Netflix og internetið á Kúbu – 24. mars 2017
Smekkfullt Tæknivarp spjallar um helstu tækifréttir líðandi stundar. Í þætti vikunnar er spjallað um breytta skoðun Netflix á nethlutleysi, rauðan Apple iPhone og einföldun í snjalltækjavörum...
View ArticleAðförin – Hönnunarmars og mislæg gatnamót – 25. mars 2016
Í þriðja þætti Aðfararinnar er farið yfir það helsta í skipulagsfréttum vikunnar. Vegagerðin og Hafnafjarðarbær kynntu ný mislæg gatnamót á mótum Krísuvíkurvegar og Reykjanesbrautar og á...
View ArticleSparkvarpið – Simon Kuper – 27. mars 2017
Í Sparkvarpi vikunnar hringdu strákarnir til Parísar og heyrðu í rithöfundinum Simon Kuper. Hann skrifaði bókina „Soccernomics“ og er einn söluhæsti fótboltarithöfundur í heimi. Soccernomics er...
View ArticleGrettistak - 13. mars 2016
Margrét Nilsdóttir kenndi Gretti lexíu í nýjasta þætti Grettistaks. Umræðuefnið var BDSM en Margrét er sérfræðingur í þeim málum. Virkilega áhugaverð hlustun en vanþekking á málefnum BDSM-hneigðra er...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 14. mars 2016
Eiríkur Örn Norðdahl er gestur vikunnar í extra löngum þætti af Útvarpi Ísafirði. Eiríkur segir frá nýrri bók sinni um plokkfisk. Steini fjallar um sjóveiki og Gylfi kryfur stóra Orkubúsmálið. Útvarp...
View ArticleKvikan – AGS skólar Ísland til í bankasölumálum – 29. mars 2017
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í gær yfirlýsingu um stöðu mála á Íslandi, og skólaði ráðamenn til gagnvart því sem þeir eiga að leita að í æskilegum eiganda að banka. Þá fékk Fjármálaeftirlitið sinn...
View ArticleHismið – Hismið og Gæi á Tenerife – 30. mars 2017
Hismið hringir til Tene í heitasta snappara landsins sem er með Tenerife með fjölskyldunni og tekur stöðuna á honum þar. Gæi hefur á stuttum tíma orðið að einum vinsælasta snappara landsins. Hægt er að...
View ArticleTæknivarpið – Samsung hefur ekki lagað hugbúnað í „software skítstormi“ – 31....
Nýr Samsung Galaxy S8 var kynntur á dögunum og Tæknivarpið er búið að kynna sér uppfærsluna á þessu flaggskipi kóreska raftækjarisans. Síminn skartar nýstárlegri snjalltækjahönnun, þar sem enni símans...
View ArticleNorðurskautið – Er áhugi á sprotastarfi að dvína? – 1. apríl 2017
Gögn um þátttöku í ýmsu tengdu sprotageiranum sýna að hugsanlega fer áhugi á sprotastarfi dvínandi. Síðustu vikur hefur vefmiðillinn Northstack birt greinar þar sem þessi gögn hafa verið skoðuð. Þar...
View ArticleAðförin – Hótel við Austurvöll er alltaf góður bissness – 2. apríl 2017
Að þessu sinni tekur Aðförin fyrir skipulag og uppbyggingaráform hins umdeilda Landssímareits í miðborg Reykjavíkur. Að sögn Davíðs Þorlákssonar framkvæmdastjóra Lindarvatns ehf, eiganda verkefnisins...
View ArticleRófið – Hér kemur É sem fjallar um „ÉG“ – 4. apríl 2017
Bókstafurinn É er næstur í röðinni í Rófinu, og því liggur beint við að þemað að þessu sinni sé hið afskaplega algenga „Ég“. Þáttarstjórnendur stikla á stóru í gegnum eigið lífshlaup og luma á ýmsu...
View ArticleKvikan – Davíð og Eyþór saman á ný og hæfileiki Bjarna til að vera fastur í...
Ítarlega er farið yfir skýrslu rannsóknarnefndar um aðkomu þýska einkabankans Hauck & Afhäuser að kaupum á 45,8 prósent hlut í Búnaðarbankanum, sem reyndist blekking. Þessi blekking, og skýrslan um...
View ArticleHismið – Að verða eldri en pabbi Einars Áskels – 6. apríl 2017
Ari Eldjárn er gestur Hismisins að þessu sinni. Farið er yfir 37 ára afmæli Grétars og hvernig hann passi við pabba Einars Áskels sem var 36 ára og hvernig foreldrar breyttust úr því að vera strangir...
View ArticleTæknivarpið – Fjarskiptalausnir framtíðarinnar – 7. apríl 2017
Fjarskiptafyrirtækin á Íslandi eru nú að skipuleggja og undirbúa innleiðingu nýrrar farsímatæki á Íslandi. 5G væðingin er handan við hornið með tilheyrandi nýjungum í tækni og þjónustu. Tæknivarpið...
View ArticleMarkaðsvarpið - 7. apríl 2016
Markaðsvarpið ræðir við Ellu Mariu Björnsdóttur, alþjóðlegan ráðgjafa, um hvernig hægt sé að auka framleiðni starfsmanna. Ella Maria hefur meðal annars unnið hjá LEGO einu af stærsta leikfangafyrirtæki...
View Article