Pottersen – 3. þáttur: Hvað leynist undir vefjarhettinum?
Spennan magnast, myrku öflin smeygja sér á ný inn í Hogwarts og Harry leggur allt í sölurnar til þess að koma í veg fyrir að viskusteininum sé rænt. Skuggaleg vera drepur einhyrninga í skjóli nætur,...
View ArticleHefnendurnir CLXXIV - Mandalórinn Tormelti
Hulli og Ævar eru í sitthvorri heimsálfunni og ná engu sambandi við hvorn annann. En óttist eigi, Jarðarbúar fríðir, því Hefnendurnir luma nebblilega á ýmsu óáðurbirtu góðgæti. Þar á meðal bubblandi...
View ArticleÞjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Sjómaðurinn
Nú hætta bændur sér út á sjó. Er það óhætt? Geta þær klætt sjómann nægilega vel? Hversu mörg nöfn geta verið yfir vettlinga? Koma þær að tómum kofanum hjá Jónasi í þetta sinn? Hvernig er hægt að bera...
View ArticleVeraldarvarpið – Riftun afvopnunarsamnings og yfirvofandi þingkosningar
Í Veraldarvarpinu er farið yfir liðna viku í erlendum fréttum. Í þætti vikunnar er rætt um niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna í Póllandi en þjóðernisflokkurinn Lög og réttur tókst ekki að...
View ArticleTæknivarpið – Allt sem þú vildir vita um vafrastríðið
Tæknivarpið er með mjög sérstakan gest þetta skiptið: Jón von Tetzchner. Jón stofnaði Opera á sínum tíma í Noregi og tók þátt í vafrastríðinu lengi vel. Hann er kominn með annan vafra sem heitir...
View ArticleSamtal við samfélagið – Upplifum við okkur örugg?
Það þarf varla að kynna Silju Báru Ómarsdóttur en hún hefur undanfarin ár verið einn helsti álitsgjafi fjölmiðla og samfélagsins um alþjóðleg stjórnmál, oft með sérstakri áherslu á Bandaríkin. Eftir...
View ArticleHefnendurnir CLXXV - Díónýsus Kræst og Sigh Guy
Hetjurnar okkar hittast á ný í hefnendahöfuðstöðvunum eftir heljarferðalag um heimsins lendur og henda í hugleiðingar um hrekkjavöku, Hicks og Hetjur til leigu, ásamt almennu húllumhæi. Hefnendurnirnir...
View ArticleSparkvarpið – Hin vonlausa rómantík – Mútur í Marseille
Í þessum þætti var fjallað um gullaldarskeið Olympique de Marseille frá árunum 1986-1993. Liðið vann frönsku deildina fimm ár í röð ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu árið 1993. Uppgang liðsins má...
View ArticleÞjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Hönnuðurinn
Við erum öll einhvers konar hönnuðir inni við beinið. Hvað veldur því að við viljum skreyta fatnað okkar með litum og mynstrum? Í þættinum kíkjum við á sjónabækur og gömul munstur um leið og við ræðum...
View ArticleVeraldarvarpið – Þingkosningar í Bandaríkjunum
Í Veraldarvarpinu er farið yfir liðna viku í erlendum fréttum. Í þætti vikunnar er rýnt í bandarísku þingkosningarnar. Miklar líkur eru á að Demókratar hrifsi til sín völdin í...
View ArticleTæknivarpið – Allt um nýjan iPad Pro og Macbook Air
Í Tæknivarpi vikunnar koma Pétur Jónsson og Hörður Ágústsson í heimsókn og fara yfir allt það markverðasta af Október viðburði Apple sem fór fram fyrr í vikunni. Umsjón: Gunnlaugur Reynir, Atli Stefán....
View ArticleSamtal við samfélagið – Uppskeruhátíð Félagsvísindanna
Þann 26. október 2018 fór fram hinn árlegi Þjóðarspegill í Háskóla Ísland en hann má með sanni kalla uppskeruhátíð Félagsvísindanna. Þar voru flutt um 170 erindi af fræðimönnum mismunandi greina (s.s.,...
View ArticleHefnendurnir CLXXVI - Látum þá deyja eina
Hulli hinn hvíti kíkir í heimsókn til Ævars hins gráa og þeir fara yfir samþykki Egils Ólafs, píslargöngu Ofurhugans og hlutlausa kjúklingavængi. Hefnendurnir eru í boði Nexus. Nexus er aðal. Kjarninn...
View ArticleAðförin – Hagkvæmt húsnæði í 9 tillögum
Óli Örn Eiríksson deildarstjóri atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg er gestur Aðfararinnar að þessu sinni. Óli stýrir verkefninu Hagkvæmt húsnæði sem snýr að því að koma fram með nýjar lausnir og...
View ArticleTæknivarpið – Þurfa allar spjaldtölvur að vera tölvur?
Fyrr í vikunni bárust þær fréttir að Síminn hefði boðið hærra en Sýn í sýningarrrétt að enska boltanum. Þetta er málefni sem Tæknivarpið lætur sig varða, ásamt hugsanlegum áhrifum þess á íslenskt...
View ArticleÞjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Þófarinn
Þófarinn segir okkur allt um þá list að þæfa ull í bæði nytsamlega hluti og stórkosleg listaverk. Við fáum innsýn inn í verk Steinunnar Steinarsdóttur, listakonu í Borgarnesi sem hefur fært þæfingu upp...
View ArticleSamtal við samfélagið – Hin alþjóðlega kvíðamenning – The Global Anxiety Culture
Í hlaðvarpi vikunnar ræddi Sigrún við þá John Allegrante, prófessor í Teachers College við Columbía háskólann í Bandaríkjunum og Ulrich Hoinkes, Prófessor hjá Center on Humanities in Education við Kiel...
View ArticleTæknivarpið – Nýjar greiðsluleiðir
Tæknivarp vikunnar fjallar um allar þær nýju greiðsluleiðir sem hafa komið á markaðinn á síðustu vikum og mánuðum. Í dag er orðið frekar auðvelt að borga fyrir vörur og þjónustur með símanum. Siggeir...
View ArticleHefnendurnir CLXXVII - Stan Lee er dáinn og þetta er þátturinn um það
Hulli og Ævar minnast nýfráfallins skapara skaparanna og ná samt eitthvað að tuða um aðra hluti sem skipta minna máli. En það er náttúrulega bara eins og þeir eru.
View ArticleÞjóðlegir þræðir- Hlaðvarp um handverk - Vefarinn
Í þættinum um vefarann höldum við áfram að ræða um vaðmál sem lengi vel var helsta útflutningsvara Íslendinga. Í nútíma samfélagi er hins vegar lítið um að fólk sé með risavaxinn vefstól í stofunni hjá...
View Article