Tæknivarpið – eSim komið til Íslands, og Atli líka
eSim er loksins komið til Íslands og er Nova farið að bjóða upp á eSim stuðning fyrir Samsung snjallúr. Atli er líka kominn til Íslands frá Suðaustur Asíu. The Verge tæknilífstílsvefurinn keypti sína...
View ArticlePottersen – 31. þáttur: Gestaspjall við Ævar Þór Benediktsson
Nú fáum við afar góðan hlaðvarpsgest. Rithöfundurinn, leikarinn og þáttastjórnandinn Ævar Þór Benediktsson heimsækir Pottersen-systkinin, svarar laufléttum Potter-spurningum og segir okkur meðal annars...
View ArticleSamtal við samfélagið – Af hverju treysta Íslendingar ekki Alþingi?
Í hlaðvarpi vikunnar fær Sigrún til sín Sjöfn Vilhelmsdóttur en hún varði nýlega doktorsritgerð sína í stjórnmálafræði. Ritgerðin ber heitið Pólitískt traust á Íslandi: Helstu áhrifaþættir og þróun frá...
View ArticleSamtal við samfélagið – Það er gaman í félagsfræðinni
Félagsfræði Háskóla Íslands tekur á móti tugum nemenda á hverju hausti, sem flest ljúka B.A.-námi eftir þrjú ár og sum halda jafnvel áfram í framhaldsnám hjá okkur. Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún...
View ArticleTæknivarpið – Kafað ofan í fjarvinnu í flensutíð
Tæknivarpið kafar ofan í fjarvinnu í flensutíð og gefur góð ráð til að halda aga. Samsung Galaxy S20 dómar eru komnir í hús en fyrstu tækin lenda á Íslandi í vikunni. Atli heldur áfram að fjalla um...
View ArticleKvikan – Lífið í skugga farsóttarinnar
Samkomubann, faðmflótti, sóttkví og smithætta. Allt eru þetta orð sem dynja á okkur daginn út og inn. Orð sem við varla þekktum áður. Og við þessar aðstæður er eðlilegt að finna fyrir kvíða. En við...
View ArticleTæknivarpið – Nýr iPad Pro með mús 🖱
Tæknivarpið er komið í fjarvinnu í þetta skiptið, ásamt Apple sem hætti við WWDC viðburðinn í ár. Fjarvinna kom ekki í veg fyrir þátt þessa vikuna, né stoppaði það Apple sem er að koma með fullt af...
View ArticlePottersen – 32. þáttur: Kossar, blóð og uppvakningar
Emil og Bryndís eru komin langleiðina í lestri á Harry Potter og blendingsprinsinum og eru orðin vægast sagt spennt fyrir því að ræða lok bókarinnar. En það gerist í næsta þætti. Í þessum þætti eru...
View ArticleJóga nidra með Auði Bjarnadóttur
Auður Jónsdóttir rithöfundur hitti Auði Bjarnadóttur, eiganda Jógasetursins, sem leiðir lesendur Kjarnans í gegnum Jóga nidra hugleiðslu til að ná djúpslökun.
View ArticleSamtal við samfélagið – Höfum við náð kynjajafnrétti?
Þessa vikuna spjallar Sigrún við Þorgerði Einarsdóttur, félagsfræðing og prófessor í kynjafræði við Háskóla Ísland. Þorgerður er frumkvöðull í rannsóknum á kynjamisrétti en ásamt því að sinna...
View ArticleMyrka Ísland – Hvað ber að varast í samskiptum við álfa?
Myrka Ísland er nýr hlaðvarpsþáttur þar sem fjallað verður um myrka atburði Íslandssögunnar. Af nægu er að taka því við eigum fjöldann allan af þjóðsögum um draugagang og kynjaskepnur. Eins mun verða...
View ArticleTæknivarpið – Tesla vinsælustu bílar landsins
Tæknivarpið er búið að prófa mús á iPad Pro þökk sé iPadOS 13.4 uppfærslunni sem var að koma út í vikunni. Við tölum um appsmíði COVID19 teymisins og Axel GDPR kafar ofan í persónuverndarsjónarmiðin...
View ArticleSamtal við samfélagið – Samfélagsleg áhrif heimsfaraldurs
Það er um fátt annað talað á Íslandi, eða rauninni í heiminum, heldur en Covid-19. Hin líffræðilega ógn er augljós, heilsu og lífi fólks er ógnað, en heimsfaraldrar eins og þessi hafa einnig djúpar...
View ArticleMyrka Ísland – Draugr
Í einni af Íslendingasögunum leynist frægasti miðaldadraugur sem sögur fara af, hann er jafnvel frægur út fyrir landssteinana. Hvern getur verið um að ræða? Jú, það hlýtur að vera hann Glámur sem er...
View ArticleKlikkið – Starfsemi Hugarafls í samkomubanni
Klikkið snýr aftur eftir langt hlé og mun þátturinn fjalla um starfsemi Hugarafls í samkomubanni. Hugarafl hefur þurft að loka dyrum sínum eins og mörg önnur úrræði en þrátt fyrir það liggur starfsemin...
View ArticleTæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Viaplay er búið að opna fyrir áskriftir á Íslandi og við spörkuðum í dekkin á öppunum þeirra. Viaplay er ný streymiveita frá Skandinavíu sem býður nú upp á tvær áskriftarleiðir hér á Íslandi með...
View Article180⁰ Reglan – Viðtal við Birtu Rán Björgvinsdóttur
180⁰ Reglan er spjallþáttur í umsjón Freyju Kristinsdóttur. Í þættinum ræðir Freyja við fólk sem starfar á ólíkum vettvangi í kvikmyndageiranum á Íslandi, fær innsýn í feril viðmælenda og þeirra sýn á...
View ArticlePottersen – 33. þáttur: Harmdauði
Emil og Bryndís hafa lokið lestri og umræðum um 6. bók, Harry Potter og blendingsprinsinn, og eru að vonum í öngum sínum. Hvílíkur endir, hvílík bók. Andlát stórrar persónu, Blendingsprinsinn er...
View ArticleSamtal við samfélagið – Reynsla Ítalíu í félagsfræðilegu samhengi
Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Antonio Maturo en hann er dósent í félagsfræði við háskólann í Bologna á Ítalíu. Eins og allir vita hefur Ítalía orðið hvað verst úti í þeim faraldri sem nú...
View ArticleMyrka Ísland – Galdrafár I
Hvað er betra en að ylja sér við dálítinn varðeld? Sennilega fátt nema ef varðeldurinn er gerður til að brenna manneskju fyrir galdra. Í landi þar sem erfitt er að vinna efni í lítinn bálköst, enduðu...
View Article