Tæknivarpið – Tæknivarpið prófar iPhone XS Max og Apple Watch 4
Í Tæknivarpinu í dag fer Atli yfir sína reynslu af iPhone XS Max og Apple Watch 4 sem Tæknivarpið hefur verið með í prófunum. Einnig var fjallað um gagnalekann hjá Facboo, vandræði Elon Musk, fullt...
View ArticleÞjóðlegir þræðir – Geitahirðirinn
Er eitthvað sætara en geitakiðlingur sem klifrar upp í barnavagn? Allir ættu að hafa kíkt í heimsókn til Jóhönnu á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði sem rekur Geitfjársetur Íslands. Miðað við öll...
View ArticleVeraldarvarpið – Tropical Trump
Í Veraldarvarpinu er farið yfir liðna viku í erlendum fréttum. Í þætti vikunnar er rætt um þjóðaratkvæðagreiðsluna í Makedóníu þar sem kosið var um nafnabreytingu á landinu. Kjörsókn olli því að...
View ArticleSamtal við samfélagið – Hefur eitthvað breyst? Hrunið 10 ára
Um helgina voru tíu ár frá Hruninu og af því tilefni var ráðstefnan Hrunið þið munið haldin í Háskóla Íslands. Þar voru flutt fjölmörg erindi um orsakir og afleiðingar Hrunsins en þeir Jón Gunnar...
View ArticleKlikkið – Punktur 10 - Að hafa áhrif á breytingar í eigin lífi og eigin...
Valdefling er meira en tilfinning eða kennd, við lítum á slíkt sem undanfara framkvæmda. Þegar manneskja kemur breytingu til leiðar eykst sjálfstraust hennar og það leiðir af sér frekari og áhrifameiri...
View ArticleHefnendurnir CLXXII - Prancing Pony Part Deux
Þið eruð ennþá stödd á bar. Hulkleikurinn og Ævormanninn eru komnir í Irish Coffee og hætta ekki að láta gamminn geysa um sín hjartans mál. Og panta fleiri drykki.
View ArticlePottersen – 2. þáttur: Galdrar, skætingur og blekkingar!
Nú fara hlutirnir að gerast. Töfrarnir umsveipa Emil og Bryndísi. Harry Potter er byrjaður í Hogwarts, hann eignast vini og óvini og kemst að því að ekki er allt með felldu innan veggja galdraskólans,...
View ArticleSparkvarpið – Er eignarhald RB Leipzig að skaða þýskan fótbolta?
Í þessum þætti var fjallað um umdeilt eignarhald orkudrykkjaframleiðadans Red Bull á liðinu Rasenboldsport Leipzig í Þýskalandi. Red Bull eignaðist smábæjarfélagið Markranstadt árið 2009 og kom því upp...
View ArticleTæknivarpið – Google kynnir Pixel 3
Í Tæknivarpinu í dag er farið yfir Made By Google viðburðinn sem fram fór á þriðjudag. Þar kynnti Google nýja fullt af áhugaverður vörum. Gestur þáttarins er Elmar Torfason. Umsjón: Gunnlaugur...
View ArticleÞjóðlegir þræðir – Kaupmaðurinn
Hvert ferðu ef þig langar í vandað handverk? Í þættinum færðu að vita allt um handverks kaupmenn á Vesturlandi, sem reyndar eru aðallega konur. Berglind veltir fyrir sér muninum á íslensku og norsku...
View ArticleSamtal við samfélagið – Fötlun og jafnrétti – Disability and Equality
Fatlað fólk upplifir mismunun á ýmsum sviðum samfélagsins. Sumar birtingarmyndir mismununar eru auðséðar, en aðrar koma fram á stöðum sem erfiðara er að tengja við. Í byrjun þessa mánaðar voru haldnir...
View ArticleAðförin – Nýr Landspítali, nýtt þorp
Fyrsta skóflustungan að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut var tekin síðastliðin laugardag. Þar með hefst uppbygging á nýju borgarhverfi og fimm þeirra bygginga sem eiga að rísa verður lokið við...
View ArticleHefnendurnir CLXXIII - Doktor Bacon
Hugleikur heimsækir Andreu Björk og köttinn hennar í Berlín og þau ræða Saurugan Dexter, Sprungna eiturlyfjasmokka og Búning Blökukonunnar. Hefnendurnir eru í boði Nexus og Nexus er næs to the max.
View ArticleTæknivarpið – Fréttir vikunnar og Elon Musk
Í Tæknivarpinu í dag eru tveir frábærir Gestir; Magnús Hafliðason og Sævar Helgi Bragason. Í fyrri hluta þáttarins er farið yfir helstu tæknifréttir vikunnar. Í seinni hluta þáttarins ræða þeir svo...
View ArticleÞjóðlegir þræðir – Jurtalitir
Við fórum í ótrúlega fróðlega og skemmtilega heimsókn til Guðrúnar Bjarnadóttur jurtalitara í Hespuhúsinu hennar, í Andakíl í Borgarfirði. Þar fengum við að kíkja í alls kyns ilmandi potta og snerta...
View ArticleVeraldarvarpið – Morðið á Khashoggi og ímynd krónprinsins
Í Veraldarvarpinu er farið yfir liðna viku í erlendum fréttum. Í þætti vikunnar er rætt um hvarf sádiarabíska blaðamannsins Jamal Khashoggi og viðbrögð alþjóðasamfélagsins við meintu morði....
View ArticleKlikkið - Að tileinka sér nýja hæfileika
Fagmenn kvarta oft undan því að skjólstæðingar þeirra hafi fáa hæfileika og virðist ekki geta tileinkað sér nýja. Hæfileikar, sem fagmenn telja mikilvæga, eru hins vegar oft ekki þeir sem notendunum...
View ArticleSamtal við samfélagið – Andið eðlilega, raunheimur flóttafólks
Margir félagsfræðingar telja að stærstu pólitísku áskoranir þessarar aldar komi til með að snúa að fólksflutningum, og þá ekki síst hvernig vesturlönd ætli að taka á hinum sívaxandi fjölda flóttafólks....
View ArticlePottersen – 3. þáttur: Hvað leynist undir vefjarhettinum?
Spennan magnast, myrku öflin smeygja sér á ný inn í Hogwarts og Harry leggur allt í sölurnar til þess að koma í veg fyrir að viskusteininum sé rænt. Skuggaleg vera drepur einhyrninga í skjóli nætur,...
View ArticleHefnendurnir CLXXIV - Mandalórinn Tormelti
Hulli og Ævar eru í sitthvorri heimsálfunni og ná engu sambandi við hvorn annann. En óttist eigi, Jarðarbúar fríðir, því Hefnendurnir luma nebblilega á ýmsu óáðurbirtu góðgæti. Þar á meðal bubblandi...
View Article