Snæbjörn Ragnarsson, Bibbi, fer yfir bestu plötuna í hverri viku. Þar er tekin fyrir ein plata sem hans mati er besta plata þeirrar hljómsveitar. Með honum er Dr. Arnar Eggert, sem er hafsjór af fróðleik um tónlist og uppsprettu hennar.
↧