Punktur Punktur – Þáttur nr. 3 - Studio Yellow - Hugrún og Birgitta
Studio Yellow eru gestir þriðja þáttarins. Hressu vefhönnuðirnir Hugrún og Birgitta eru upprennandi nöfn í heimi vef-og skjáhönnunar. Við förum um víðan völl, tölum um hvernig þær fundu kjarkinn til að...
View ArticlePottersen 21. þáttur: Leyniæfingar og Sirius í arninum
Í þessum þætti fjalla systkinin Emil og Bryndís um kafla 14-18 í Harry Potter og Fönixreglunni. Prófessor Umbridge fer gjörsamlega hamförum, Sirius Black rabbar við guðson sinn og gefur vafasöm ráð,...
View ArticleMolar, Þáttur 4
Molar vikunnar tengjast launþegum, byssuglæpum, átaki gegn vímefnavá, fjárlögum og háskólastarfi. Já, og líka Vatnsmýrinni.
View ArticleApple viðburður ásamt SenorDonPedro og Berlínar-Herði
Apple hélt þétta og hraða kynningu á þriðjudaginn 10. september. Kynnt voru ný tæki og verð á þjónustu afhjúpuð. Tæknivarpið fær til sín eiganda Apple, Pétur Jónsson (@senordonpedro), og eiganda...
View ArticleBesta platan – Besta platan með Pearl Jam - Vitalogy
Snæbjörn Ragnarsson, Bibbi, fer yfir bestu plötuna í hverri viku. Þar er tekin fyrir ein plata sem hans mati er besta plata þeirrar hljómsveitar. Með honum er Dr. Arnar Eggert, sem er hafsjór af...
View ArticleSamtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Við erum spennt að byrja aftur að skoða samfélagið út frá félagsfræðinni eftir sumarfrí og fyrsta hlaðvarp vetrarins er ekki af verri endanum. Ólöf Júlíusdóttir er nýjasti doktor okkar Íslendinga í...
View ArticleKvikan – Farsi í lögreglunni, dofi í stjórnmálunum og meint glimrandi góð...
Margt gerðist í liðinni viku. Þingstörf hófust að nýju, ræður voru haldnar þar sem deilt var um hvort þær væru raunverulegatengdar, óvænt sápuópera spratt upp úr ósætti milli lögreglumanna um föt og...
View ArticleMolar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Í Molum vikunnar er fjallað um sterkt samband Austur-Evrópu við Ísland. Af rúmlega 47 þúsund innflytjendum er stór hluti frá Austur-Evrópu. Fjallað er um mikilvægi þess að koma vel fram við...
View ArticleTæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Tæknivarpið hefur verið uppfært og er komið með nýjan upptökubúnað! Allt um nýja tryllitækið. Svo ræðum við í Sambandið frá Vodafone, símann Pixel 4 frá Google, risastór kaup HBO á How I met your...
View ArticleKlikkið - Að iðka mannréttindi
Gestur þáttarins í dag er Helga Baldvins Bjargardóttir, mannréttindafrumuður, sjálfstætt starfandi lögmaður og formaður starfshóps um þvingunarúrræði lögræðislaga. Helga er sérlegur áhugamaður um...
View ArticleSamtal við samfélagið – Sviptingar á íslenskum fjömiðlamarkaði
Einkareknir fjölmiðlar hafa lengi kvartað undan auglýsingatekjum RÚV, og nú hefur mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, opnað fyrir umræðu um mögulegt brotthvarf RÚV af...
View ArticleHvítur miðstéttarfemínismi, 9 milljarða glerhöll Landsbankans og...
Í þættinum í dag er fjallað um hvítan millistéttarfemínisma, kröfur milljóna manna um tafarlausar aðgerðir í loftslagsmálum, 9 milljarða glerhöll Landsbankans og mögulegan aðskilnað ríkis og kirkju....
View ArticleLeikhúsið - Independent Party People
Kjartan og Magnús munu fara á allar sýningar á leikárinu 2019/2020 og spjalla um þær í vikulegum þáttum. Þeir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og...
View ArticlePunktur Punktur – Nr. 4 Bergrún Íris Sævarsdóttir, teiknari
Í fjórða þættinum segir Bergrún Íris, teiknari og rithöfundur okkur frá því hvernig hún fann starfsferil sinn. Við tölum um hvað samanburður er hættulegur og getur slökkt allan neista og gleði í því...
View ArticleMolar – Samdráttur, Pence og bassaleikarinn í bókabúðinni
Í Molum að þessu sinni er rætt um 5 áhugaverða fréttamola úr vikunni, frá ýmsum hliðum. Mike Pence kemur við sögu, ásamt farsanum í kringum Hvíta húsið. Hagræðing í bankakerfinu, pólitíkin að baki...
View ArticlePottersen — 22. þáttur: Slöngur og kossaflens
Hlaðvarpið Pottersen er eins árs! Systkinin Emil og Bryndís halda upp á það með því að hittast á Skype og tala áfram um Harry Potter! Í þessum þætti eru kaflar 19-23 í Fönixreglunni til umræðu. Margt...
View ArticleTæknivarpið - Netglæpir á Íslandi ásamt Syndis og Advania
Í þætti 203 Tæknivarpsins fjalla Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir um netglæpi og tölvuþrjóta ásamt Theódóri R. Gíslasyni tæknistjóra Syndis og Kristjáni Hákonarsyni öryggisstjóra Advania.
View ArticleKlikkið - Að breyta menningu geðheilbrigðiskerfa
Daniel Fisher geðlæknir kom í heimsókn til okkar í mánuðinum. Daniel ætti að vera hlustendum góðkunnur og er einn stærsti áhrifavaldur á stefnu og hugmyndafræði Hugarafls. Daniel er geðlæknir frá...
View ArticleSamtal við samfélagið – Hvernig búa stjórnvöld til ójöfnuð?
Síðastliðið sumar tók Sigrún þátt í ráðstefnu Council of European Studies í Madrid og náði að setjast niður með Juliu Lynch, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Pennsylvaníu. Í rannsóknum sínum...
View ArticleKvikan – Fjöldauppsagnir, eftirköst #metoo og umdeildar samgönguframkvæmdir
Í þætti vikunnar er fjallað um fjöldauppsagnir sem áttu sér stað í bankakerfinu, aðalmeðferð í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Kristínu Eysteinsdóttur borgarleikhússtjóra og Leikfélagi...
View Article