Síðastliðið sumar tók Sigrún þátt í ráðstefnu Council of European Studies í Madrid og náði að setjast niður með Juliu Lynch, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Pennsylvaníu. Í rannsóknum sínum hefur Julia beint sjónum að Evrópu og hefur sérstaklega skoðað stefnumótun í heilbrigðismálum, ójöfnuð í heilsu, breytingar á stjórnmálaflokkum, og stjórnmál í Suður Evrópu. Nýlega kom út bók hennar, Regimes of Inequality: The Political Economy of Health and Wealth hjá Cambridge University Press. Julia er einnig ritstjóri tímaritsins Socio-Economic Review, en það er þverfaglegt tímarit sem skoðar efnahagmál og samfélagið.
Sigrun went to Madrid last summer to participate in the conference of the Council of European Studies and was able to sit down with Julia Lynch, associate professor of political science at the University of Pennsylvania. Julia has focused on Europe in her studies, in particular regarding health policy, health inequalities, party system change and southern European Politics. Her book, Regimes of Inequality: The Political Economy of Health and Wealth, was recently published by Cambridge University Press. Julia is also the editor of Socio-Economic Review, which is a multi-disciplinary journal at the intersection of economic and society.
↧