Quantcast
Channel: Hlaðvarp Heimildarinnar
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066

ÞUKL - 27. janúar 2016

$
0
0
Sæþór Ásgeirsson verkfræðingur hefur hannað óhefðbundna vindmyllu með íslenskt veðurfar í huga. Fyrirtæki hans og félaga hans, Icewind, hyggist selja myllurnar til útlanda þar sem mikill áhugi er á hönnun íslensku frumkvöðlanna. Sæþór segir íslenskt nýsköpunarumhverfi vera erfitt sprotum í grænni orkuframleiðslu. Þar er óþolinmóðum fjárfestum og rýrum sjóðum um að kenna.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 2066