Hismið - 21. janúar 2016
Hið stálheiðarlega mötuneyta Eika feita í Turninum í Kópvogi er krufið til mergjar í Hismi dagsins og lýsir gestur þáttarins, lögmaðurinn Ómar Örn Bjarnþórsson, tilraunum sínum til að komast á first...
View ArticleKvikan - 22. janúar 2016
Í Kvikunni í dag er fjallað um enn einn angann af sölu Landsbankans á Borgun, hvort nauðsynlegt sé að selja banka sem eru í ríkiseigu og hverjir ættu raunverulega að kaupa þá, ástæður fyrir lélegu...
View ArticleTæknivarpið - 23. janúar 2015
Hertar aðgerðir gegn þeim sem flakka milli landa með Netflix-aðganginn sinn og græjur frá Kína eru meðal þess sem Gunnlaugur Reynir og Andri Valur ræða í Tæknivarpinu þessa vikuna. Sérlegur gestur...
View ArticleUndir smásjánni - 24. janúar 2016
Hljómplatan Low með David Bowie er sett undir smásjánna hjá Frey Eyjólfssyni að þessu sinni. Fyrsti hluti Berlínar-trílógíunnar. Hún hefur oft verið valin besta og áhrifamesta poppplatan; tímamótaplata...
View ArticleÞUKL - 27. janúar 2016
Sæþór Ásgeirsson verkfræðingur hefur hannað óhefðbundna vindmyllu með íslenskt veðurfar í huga. Fyrirtæki hans og félaga hans, Icewind, hyggist selja myllurnar til útlanda þar sem mikill áhugi er á...
View ArticleHismið - 28. janúar 2016
Sjónvarpsviðburður vikunnar hlýtur að hafa verið þegar mótmælendur ræddu æsilega við bankastjóra Landsbankans og ræddu söluna á Borgun. Sjónvarpskonan Una Sighvatsdóttir á Stöð 2 er gestur Árna og...
View ArticleKvikan - 29. janúar 2016
Í Kvikunni í dag er fjallað um kaup Bakkavararbræðra, mislukkuð eignasala ESÍ, breytingar hjá Plain Vanilla, ástæður fyrir fylgi flokka og auðvitað Borgun, taka þúsund. Umsjónarmenn eru Þórður Snær...
View ArticleTæknivarpið - 30. janúar 2016
UTMessan er aðalatriði Tæknivarpsins þessa vikuna. Til þess að ræða sögu UTMessunnar og Skýrslutæknifélagið kom Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri SKÝ, í heimsókn til Gunnlaugs og Andra í...
View ArticleGrettistak - 31. janúar 2016
Reykjavíkurdætur aint nothing to fuck with. Jóhanna a.k.a Cheese og Vigdís a.k.a Feverdream dominate-uðu umræðunni um allt sem tengist Reykjavíkurdætrum. Djammið, hatrið og allt það sem gerist bakvið...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 1. febrúar
Í fyrsta þætti Útvarps Ísafjarðar fjallar Steini um öryggi sjómanna, sleppibúnað sem ekki virkar og kaldasta málshátt í íslenskri tungu. Tinna fer yfir helstu fréttir af landsbyggðarmiðlunum, bæði af...
View ArticleÞUKL - 3. febrúar 2016
ÞUKL reynir að komast að því hvað sé í lagi að gera grín að og hversu langt má ganga. Grínistinn Hugleikur Dagsson útskýrir hvar hann sér línuna og hvernig hann ákveður hvað sé í lagi að segja og hvað...
View ArticleHismið - 4. febrúar 2016
Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans og nethetja, er gestur Hismisins að þessu sinni en Grétar Theódórsson er í beinni útsendingu frá Vík í Mýrdal þar sem hann er veðurtepptur eftir að hafa ekið...
View ArticleKvikan - 5. febrúar 2016
Í Kvikunni í dag er fjallað um vandræðin hjá Samfylkingunni, en einnig ósamstíga ríkisstjórnarflokka í húsnæðismálum, aukin vaxtamunarviðskipti, endalok olíusamráðsmála og hrundóma. Umsjónarmenn eru...
View ArticleTæknivarpið - 5. febrúar 2016
Nýjar viðskiptaleiðir sem 365 kynnti nýverið eru þess eðlis að hin fjarskiptafyrirtækin munu þurfa að svara. Fjallað er um þjónustuleiðir fjarskiptafyrirtækjanna í Tæknivarpinu þessa vikuna. Egill...
View ArticleGrettistak - 7. febrúar 2016
Leikarinn og trommuleikarinn Björn Stefánsson sem er oftar en ekki þekktur undir nafninu Bjössi í Mínus var gestur Grettis að þessu sinni. Saga Mínus, listamannlaun og allt þar á milli. Mun KOL vera...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 8. febrúar 2016
Í öðrum þætti Útvarps Ísafjarðar spyr Tinna hvort Ófærð sýni trúverðuga landsbyggðarbúa. Gylfi fjallar um baráttuna á móti stoðvirkjum gegn snjóflóðum úr fjallinu Kubba í Skutulsfirði og kemst að...
View ArticleÞUKL - 10. febrúar 2016
Hafa náttúrubreytingar, veðurfar eða loftslagsbreytingar áður haft áhrif á samfélög manna í heiminum? Rætt er við Sverri Jakobsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, um tengsl manns og náttúru...
View ArticleHismið - 11. febrúar 2016
Þóra Hallgrímsdóttir lögræðingur er gestur Árna og Grétars þessa vikuna. Hún spyr hvort handlagni kallakallinn sé að deyja út. Þau velta fyrir sér leikreglum hópslagsmála og ræða skandalinn í...
View ArticleKvikan - 12. febrúar 2016
Í Kviku vikunnar er fjallað um æsispennandi baráttuna í forsetakosningaslagnum í Bandaríkjunum, stöðu efnahagsmála og stöðuna í íslenskum stjórnmálum, og hvernig þetta tengist. Hið sívinsæla...
View ArticleTæknivarpið - 13. febrúar 2016
Í þættinum fá þeir Gunnlaugur Reynir og Andri Valur hann Pétur Jónsson (@senordonpedro) í heimsókn. Pétur er tónlistarframleiðandi og guðfaðir íslenska Twitter-samfélagsins. Umfjöllunarefni þáttarins...
View Article