Gestur vikunnar í mannfræðihlaðvarpinu Raddir margbreytileikans er Sveinn Guðmundsson. Sveinn er fæddur í Reykjavík árið 1979. Hann er jafnréttisfulltrúi við HÍ, stundakennari í Mannfræði við HÍ og umboðsmaður doktorsnema.
Við spjölluðum við Svein um menningarfyrirbærið Star Trek og aðdáendur þess en hann kenndi sumaráfanga sumarið 2021 um efnið.
↧