Samtal við samfélagið – Vertu Úlfur og staða geðheilbrigðismála á Íslandi
Gestur vikunnar er Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar og stefnumótunarsérfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu. Hann hefur lagt mikið til umræðu og stefnumótunar í geðheilbrigðismálum undanfarna...
View ArticleÞjóðhættir – Þjóðhættir fyrr og nú
Frá því um 1960 hefur Þjóðminjasafn Íslands safnað skipulega heimildum um lífshætti á Íslandi með því að semja spurningaskrár og senda út til fólks. Þannig hafa fengist umfangsmiklar heimildir um líf...
View ArticleÍ austurvegi – Viðskipti, nám og ferðalög í Kína
Í vikunni fengum við hann Einar Rúnar Magnússon í viðtal til okkar. Hann hefur viðamikla reynslu af viðskiptum í Kína og lærði áður viðskiptafræði með sérhæfingu í kínverskum markaði og í Asíu.
View ArticleTæknivarpið – Facebook verður Meta og Airpods 3
Hopp fær styrk til að fara í útrás, Sýn skilar fínum afgangi, Gagnaveita Reykjavíkur heitir nú Ljósleiðarinn, Facebook fyrirtækið fer í ásýndarbreytingu, Netflix býður nú einnig upp á tölvuleiki, Gulli...
View ArticleSamtal við samfélagið – Örverur, menn og sundlaugarmenning: Innsýn frá...
Í hlaðvarpi dagsins spjallar Sigrún við Valdimar Hafstein, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Valdimar hefur komið víða við í rannsóknum sínum og meðal annars skoðað hvernig höfundaréttur...
View ArticleÞjóðhættir – Hver kynslóð verður að uppgötva sagnaarfinn: bókmenntir, galdra...
Aðalheiður Guðmundsdóttir er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Áður var Aðalheiður dósent við þjóðfræðideild HÍ og kenndi meðal annars kúrsa...
View ArticleRaddir margbreytileikans – 12. þáttur: „To boldly go where no one has gone...
Gestur vikunnar í mannfræðihlaðvarpinu Raddir margbreytileikans er Sveinn Guðmundsson. Sveinn er fæddur í Reykjavík árið 1979. Hann er jafnréttisfulltrúi við HÍ, stundakennari í Mannfræði við HÍ og...
View ArticleÍ austurvegi – Ævintýrasagan Vesturferðin og skáldsagnir á tímum Ming
Bókmenntaverkið Vesturferðin 西游记 fjallar um búddamunkinn Xuanzang, hulduverurnar Apakónginn, Svínka og Sveinka og ferð þeirra vestur frá Changan, sem var þá höfuðborg Tang keisaraveldisins alla leið...
View ArticleTæknivarpið – Steam Deck seinkar og Pixel 6 Pro er lentur
Mannvirkjaskrá kemst á netið og verður stafræn. Sýn fer í færsluhirðingu eða posaleigu. Húsasmiðjan bjó til app og er með einhverja útgáfu af „skannað & skundað“. Steam Deck leikjatölvunni hefur...
View ArticleSamtal við samfélagið – Löggæsla og samfélagið
Afbrotavarnir vísa til aðferða til að draga úr afbrotum og áhrifum þeirra á samfélagið. Hérlendis vantar heildstæða stefnumörkun stjórnvalda í þessum málaflokki en rannsóknir sýna að ábyrgar...
View ArticleÞjóðhættir – Alþýðuhefðir og grasalækningar á Íslandi
Í þættinum ræða Dagrún og Vilhelmína við Elsu Ósk Alfreðsdóttur þjóðfræðing. Elsa starfaði um árabil sem kennari við námsbraut í þjóðfræði og kenndi meðal annars námskeið um alþýðulækningar og hátíðir...
View ArticleÍ austurvegi – Ferðalög og nám í Kína á níunda áratugnum
Viðmælandi vikunnar er Steingrímur Þorbjarnarson kínverskufræðingur. Í þættinum fer Steingrímur yfir áhugaverð námsár sín í Kína á níunda áratug síðustu aldar þegar Kína var að vakna til lífsins. Við...
View ArticleTæknivarpið – Icelandverse, Tiro talgreinir og Spotify íhugar hljóðbækur
Íslandsstofa sló í gegn með Icelandverse markaðsaðgerðinni í síðustu viku og fór um víðan völl. En hvað fannst Mosa? Tiro er talgreinir sem skilur íslensku og virðist svínvirka. Apple svignar undan...
View ArticleSamtal við samfélagið – Viðbrögð samfélagsins við kynferðisbrotum
Óhætt er að segja að mikil umræða hafi átt sér stað í samfélaginu í kjölfar tveggja nýlegra Kveiksþátta þar sem rædd voru hugtök eins og þolendaskömm, gerendameðvirkni og slaufunarmenning. Til að...
View ArticleÞjóðhættir – Sorp og saur: Umhverfismál og þjóðfræði
Þjóðfræði fæst við rannsóknir á hversdagsmenningu í fortíð og samtíð og er fátt, ef nokkuð, óviðkomandi. Oftar en ekki eru viðfangsefnin hið daglega líf og þættir þess sem virðast svo hversdagslegir að...
View ArticleRaddir margbreytileikans – 13. þáttur: Það er alltaf fólk reiðubúið að hjálpa...
Í þessum þætti er rætt við mannfræðinginn Kristján Þór Sigurðsson, einn að þáttastjórnendum hlaðvarpsins, um feril hans í mannfræðinni. Kristján segir hlustendum frá ákvörðun sinni að hefja nám í...
View ArticleÍ austurvegi – Valdatíð Mansjúa á tímum Qing-keisaraveldisins
Qing keisaraveldið var eitt farsælasta keisaraveldi menningarsögunnar en flest málefni utanríkismála Kína í dag snúast um sögulega atburði og samninga sem voru undirritaðir á tímum Qing. Það þýðir...
View ArticleTæknivarpið – Rafræn skilríki fyrir klám
Á dögunum fór hátt í fjölmiðlum umræða um klámnotkun barna og hvort hægt væri að krefjast innskráningar með rafrænum skilríkjum til að skoða klám. Um þetta er fjallað í þætti dagsins og hvort þetta sé...
View ArticleSamtal við samfélagið – Íslenska heilbrigðiskerfið: Áskoranir og framtíðin
Íslenska heilbrigðiskerfið hefur verið í sviðsljósinu undanfarin misseri í skugga COVID-19 heimsfaraldursins, þar sem meðal annars hefur verið rætt um of mikið álag á kerfið, undirmönnun og...
View ArticleÞjóðhættir – Að sjá hið ósýnilega og þekkja hið hversdagslega
Bryndís Björgvinsdóttir er þjóðfræðingur, rithöfundur og dósent við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Á ferli sínum hefur hún komið víða við í rannsóknum og ritstörfum og hefur hið...
View Article