Kvikan - 12. febrúar 2016
Í Kviku vikunnar er fjallað um æsispennandi baráttuna í forsetakosningaslagnum í Bandaríkjunum, stöðu efnahagsmála og stöðuna í íslenskum stjórnmálum, og hvernig þetta tengist. Hið sívinsæla...
View ArticleTæknivarpið - 13. febrúar 2016
Í þættinum fá þeir Gunnlaugur Reynir og Andri Valur hann Pétur Jónsson (@senordonpedro) í heimsókn. Pétur er tónlistarframleiðandi og guðfaðir íslenska Twitter-samfélagsins. Umfjöllunarefni þáttarins...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 15. febrúar 2016
Gauti Geirsson, nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra rauf þögnina og ræddi um aðdraganda ráðningarinnar og sína sýn á starfið sem bíður hans. Steini, óvirkur alki til margra ára, kvartar yfir því að...
View ArticleHismið - 18. febrúar 2016
Helgi Magnússon, leikmaður KR og landsliðmaður í körfubolta, er gestur Hismisins þessa vikuna. Tveir leikmenn í körfuboltaheiminum í dag eru að taka fare-well túr, en það eru Helgi og Kobe Bryant og er...
View ArticleKvikan - 19. febrúar 2016
Karlar eru körlum bestir og fjármálakerfið mun ekki laga kynjahlutföllin þar af sjálfsdáðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kviku vikunnar, en umsjónarmenn hlaðvarpsins í þessari viku eru Þórður...
View ArticleBandarísku forsetakosningarnar - 19. febrúar 2016
Magnús H. Jónasson spjallar um bandarísku forsetakosningarnar og forval stóru flokkana í Norður-Karólínu og Nevada laugardaginn 20. febrúar.
View ArticleTæknivarpið - 20. febrúar 2016
Í þættinum fá þeir Gunnlaugur Reynir og Andri Valur hann Jón Heiðar Þorsteinsson frá stuckiniceland.com og Advania í heimsókn. Þeir ræða meðal annars stríð Apple við bandarísku alríkislögregluna þgar...
View ArticleUndir smásjánni - 21. febrúar 2016
Freyr Eyjólfsson ræðir við Aðalstein Leifsson, forstöðumann EFTA, á kaffihúsi í Genf. Aðalsteinn er einnig lektor í samningatækni við Háskólann í Reykjavík. Þeir spjalla um brennandi áhuga Aðalsteins á...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 22. febrúar 2016
Útvarp Ísafjörður. Í þætti vikunnar dregur Steini fram fréttir um smokkasjálfsala á Laugarvatni og búvörusamningana nýundirrituðu. Tinna fer til Vestmannaeyja og rifjar upp þegar strákarnir á Flateyri...
View ArticleMarkaðsvarpið - 23. febrúar 2016
Í fyrsta þætti Markaðsvarpsins er rætt við Pálma Guðmundsson, forstöðumann ljósvakamiðla hjá Símanum. Hann hefur yfir 25 ára reynslu og þekkingu á þessum markaði. Pálmi lýsir framtíðarsýn sinni um...
View ArticleÞukl - 24. febrúar 2016
Hvers vegna halda ríki um alla Evrópu uppi sinfóníuhljómsveitum? Birgir Þór Harðarson ræðir við Árna Heimi Ingólfsson, listrænan ráðgjafa Sinfóníuhljómsveitar Íslands, um hljómsveitirnar, klassíska...
View ArticleHismið - 25. febrúar 2016
Daníel Rúnarsson, frumkvöðull og íþróttafréttamaður, er gestur Hismisins að þessu sinni. Farið er yfir stöðu strætóbílstjóra sem hafa átt undir högg að sækja og hvort það þurfi ekki að hipster-væða...
View ArticleKvikan - 26. febrúar 2016
Í Kvikunni þessa vikuna var rætt um milljarða hagnað bankanna og háar bónusgreiðslur, þátttöku íslenskra fjármálafyrirtækja í norskum olíuiðnaði og möguleikann á því að takmarka útrás Íslandsbanka. Þá...
View ArticleTæknivarpið - 27. febrúar 2016
Gunnlaugur Reynir fékk þá Guðmund Jóhannsson, verkefnastjóra hjá Símanum, og Hjalta Harðarson, framkvæmdastjóra Kjarnans, til að fara yfir tæknifréttir vikunnar. Meðal þess sem rætt var um er uppfærður...
View ArticleGrettistak - 28. febrúar 2016
Hann er of stór fyrir RVK en ekki of stór fyrir Grettistak. Dóri DNA er gestur þáttarins að þessu sinni. Hvernig varð Mosó til, er eitthvað varið í Rás 2 og er Mið Ísland farið að staðna? Halldór ræðir...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 29. febrúar 2016
Stéttaskiptir skíðadagar og léleg íþróttakennsla í grunnskólum er meðal þess sem rætt er í Útvarpi Ísafirði þessa vikuna. Þau Tinna, Steini og Gylfi ræða einnig tröllasögur af sveitastjóranum í Súðavík...
View ArticleMarkaðsvarpið - 1. mars 2016
Jón Andri Sigurðarson, framkvæmdastjóri Stokks, er gestur Markaðsvarpsins en Stokkur sérhæfir sig í gerð appa (smáforrita). Jón Andri ræðir m.a. um þróunina, hvernig staðan er heima á Íslandi og hvar...
View ArticleÞukl - 2. mars 2016
Sinfóníuhljómsveit Íslands og tónlistarhúsið Harpa eru aðalatriði þáttarins í dag. Birgir Þór Harðarson fer á stúfana og ræðir um hljómsveitina við Árna Heimi Ingólfsson, listrænan stjórnanda Sinfó, og...
View ArticleMarkaðsvarpið - 3. mars 2016
Markaðsvarpið sendir út sérstakan þátt í dag í tilefni Ímark sem fram fer um helgina. Rætt er við Hólmfríði Einarsdóttur, markaðsstjóra Íslandsbanka, og Kristján Geir Gunnarsson, markaðstjóra hjá Nóa...
View ArticleHismið - 3. mars 2016
Ari Eldjárn, grínisti, er gestur Árna og Grétars í Hisminu þar sem farið er yfir Edduverðlaunin í síðustu viku og hvort ekki væri rétt að aðrar starfsgreinar, t.d. píparar og skrifstofumenn, fengju...
View Article