Tæknivarpið - 5. mars 2016
Breytingar á íslenskum fjarskiptamarkaði, meint tap hugverabrota, Facebook Live Video og orðrómur um iPad Pro mini eru meðal þess sem þeir Gunnlaugur Reynir, Atli Stefán og Egill Morgan ræða um í...
View ArticleUndir smásjánni - 6. mars 2016
Freyr Eyjólfsson er á röltinu í París með Svölu Sigurðardóttur sem starfar sem læknir þar í borg. Hún er læknir og sérfræðingur í jákvæðri sálfræði. Í þeirri sérgrein er sjónum beint á það sem gengur...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 7. mars 2016
Gylfi dustar rykið af sænskri hugmynd um mengunarskatt á kjöt í Útvarpi Ísafirði þessa vikuna og spilar viðtal við mann sem færir rök fyrir hvers vegna við ættum að skattleggja kjötát. Steini fer hratt...
View ArticleBandarísku forsetakosningarnar - 8. mars 2016
Magnús H. Jónasson spjallar um bandarísku forsetakosningarnar og forval stóru flokkana við Birgi Þór Harðarson í Hlaðvarpi Kjarnans. Staðan er tekin fyrir næstu umferð forvalsins sem fram fer í nótt.
View ArticleÞukl - 9. mars 2016
Þukl fjallar um Sinfóníuhljómsveit Íslands í þriðja sinn. Nú er sjónum beint að verkefnum Sinfó sem eru mörg og mismunandi. Í vor verða kvikmyndatónleikar með tónlist Jóhanns Jóhannssonar, tónleikar...
View ArticleHismið - 10. mars 2016
Fanney Birna Jónsdóttir, verzlingur og aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, er í Hisminu með Árna Helgasyni og Grétari Theodórsyni. Þau fara yfir mál málanna; blómatíma sjoppanna, mótmæli nemenda í...
View ArticleKvikan - 11. mars 2016
Í Kvikunni þessa vikuna ræddu Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir um arðgreiðslur tryggingafélaganna og gjána sem er svo greinileg milli fjármálakerfisins og almennings. Þau ræddu líka...
View ArticleGrettistak - 13. mars 2016
Margrét Nilsdóttir kenndi Gretti lexíu í nýjasta þætti Grettistaks. Umræðuefnið var BDSM en Margrét er sérfræðingur í þeim málum. Virkilega áhugaverð hlustun en vanþekking á málefnum BDSM-hneigðra er...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 14. mars 2016
Eiríkur Örn Norðdahl er gestur vikunnar í extra löngum þætti af Útvarpi Ísafirði. Eiríkur segir frá nýrri bók sinni um plokkfisk. Steini fjallar um sjóveiki og Gylfi kryfur stóra Orkubúsmálið. Útvarp...
View ArticleMarkaðsvarpið - 15. mars 2016
Fyrirtæki sem og einstaklingar hafa aðgang að betri upplýsingum en áður til að taka betri ákvarðanir í viðskiptalífinu. Markaðsvarpið ræðir um hvaða gögn Meniga og Creditinfo geta boðið viðskiptavinum...
View ArticleHismið - 17. mars 2016
Bombur vikunnar eru ræddar í Hisminu hjá þeim Árna Helgasyni og Grétari Theodórsyni við Þórð Snæ Júlíusson, ritstjóra Kjarnans. Sigmundur Davíð er giftur erlendum kröfuhafa, kreditkortaskuldir...
View ArticleKvikan - 18. mars 2016
Í Kvikunni þessa vikuna var rætt um mál málanna, félag Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur á Tortóla, og ýmislegt sem því máli viðkemur. Þá var talað um orkubloggarann Ketil Sigurjónsson og uppljóstranir hans...
View ArticleTæknivarpið - 19. mars 2016
Atli Jarl Martin er gestur Tæknivarpsins hjá Gunnlaugi Reyni og Atla Stefáni þessa vikuna. Þeir ræða saman um játningu celebgate-hakkarans sem dreifði stolnum myndum af frægðarfólki, keppni...
View ArticleUndir smásjánni - 20. mars 2016
Fátt er eitt samofið í huga mannfólksins eins og Frakkar og ostar. Dálæti frönsku þjóðarinnar á ostum er undir smásjánni hjá Frey Eyjólfssyni þessa vikuna. Frakkar eru ekki bara sérlundaðir heldur hafa...
View ArticleÚtvarp Ísafjörður - 21. mars 2016
Í síðasta þætti fyrstu þáttaraðar Útvarps Ísafjarðar er Greipur Gíslason með okkur í hljóðveri. Steini fer yfir fréttir vikunnar, Tinna sér menntaskólaárin í rósrauðum bjarma og Gylfi vill kasta krónunni.
View ArticleMarkaðsvarpið - 22. mars 2016
Reglulega spretta upp umræður um ágæti svokallaðs CRM (Customer Relationship Management) eða stjórnun viðskiptatengsla. CRM gengur í hnotskurn um að halda betur í núverandi og ná í leiðinni í nýja...
View ArticleTæknivarpið - 23. mars 2016
Gunnlaugur Reynir, Andri Valur og Atli Stefán fengu til sín Sverri Björgvinsson, hjá Einstein.is, til að ræða nýjustu útgáfur og uppfærslur frá Apple. Þeir hittust allir á mánudaginn og fylgdust með...
View ArticleHismið - 31. mars 2016
Stjörnulögmaðurinn Sigurður Örn Hilmarsson er gestur Hismisins að þessu sinni. Farið er yfir A-, B- og C-celeb á Íslandi og hvaða reglur gildi um innbyrðis samskipti þar á milli, t.d. hvort B-celeb...
View ArticleKvikan - 1. apríl 2016
Kvikan var undirlögð af umræðum um Wintris-málið, hvað muni gerast á mánudag þegar þing hefst að nýju og þau áhrif sem veðrið getur haft á fyrirhuguð mótmæli. Í þættinum er einnig rætt um afléttingu á...
View Article