Lestrarklefinn – Allt um bækur
Í öðrum þætti Lestrarklefans er fjallað um smásögurnar, en í stysta mánuði ársins höfum við í Lestrarklefanum einbeitt okkur að knöppum texta smásagnanna. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir les pistil um...
View ArticleRéttindi fatlaðs fólks - Viðtal við Sigurjón Unnar Sveinsson
Gestur þáttarins að þessu sinni er Sigurjón Unnar Sveinsson, lögfræðingur hjá ÖBÍ. Sigurjón ræðir við Kristinn Heiðar Fjölnisson Hugaraflsmann, um réttindi fatlaðs fólks. Farið verður í saumana á...
View ArticleKoma svo! - Horfum á fílinn frá öllum hliðum
Hvað þarf til að ala upp einstakling? Boð og bönn? Reglur? Í Koma svo! er rætt við einstaklinga sem vinna við eða koma á einhvern hátt að málefnum barna og unglinga. Umsjónarmaður Koma svo! er Héðinn...
View ArticleSamtal við samfélagið – Lygar, bölvaðar lygar og tölfræði
Lygar, bölvaðar lygar og tölfræði er staðlað svar fólks þegar tölfræðin sýnir eitthvað sem þeim er á móti skapi. Tölfræðin getur sagt okkur margt um samfélagið sem við búum í, og hefur gríðarlegan...
View ArticlePottersen – 10. þáttur: Síriuslengja og taugatrekkjandi tímaflakk
Nú er komið að lokaátökunum í þriðju bókinni um Harry Potter. Afar óvæntar hrókeringar eiga sér stað í Draugakofanum þar sem Peter nokkur Pettigrew afhjúpast, en hann hefur sofið í rúmi Rons svo árum...
View ArticleTæknivarpið – Nýir símar á MWC og samfélagsmeinið Facebook
Nýir símar á MWC og krabbameinið Facebook Meðal þess sem fjallað er um í Tæknivarpi vikunnar er fjöldi nýrra síma sem kynntir voru á og í kringum Mobile World Congress sem fram fór í Barcelona í...
View ArticleKlikkið - Saga Hugarafls
Hugarafl hefur verið í deiglunni á undanförnum árum og er órjúfanlegur þáttur í íslensku geðheilbrigðislandslagi. Þrátt fyrir þetta hefur Hugarafl þurft að heyja harða baráttur til þess að tryggja...
View ArticleKoma svo - Allir eru flottir
Hvað þarf til að ala upp einstakling? Boð og bönn? Reglur? Í Koma svo! er rætt við einstaklinga sem vinna við eða koma á einhvern hátt að málefnum barna og unglinga. Umsjónarmaður Koma svo! er Héðinn...
View ArticleSamtal við samfélagið – Íslenska jafnaðarmódelið?
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að skapa varanlega sátt milli hins svokallaða atvinnulífs annars vegar og launþega hins vegar, endar alltaf með því að það sýður upp úr. Og þar erum við einmitt...
View ArticleKlikkið - Orðanotkun í bata
Í þessum þætti ræða Svava, Þórður og Fanney orðanotkun í bata. Þessi þáttur snýr að því hvaða orð og orðalag við notum fyrir okkur sjálf í bata. Næsti þáttur mun fjalla um orðanotkun sem fagfólk og...
View ArticleTæknivarpið – Forstjóri Vodafone á útleið, nýtt og hraðara USB4 og bakpokinn...
Tæknivarpsþáttur #179 er fullur af fréttum og slúðri um breska boltann. Atli þar að auki nýkominn af Intel Extreme Masters tölvuleikjamótinu með ferðasögu og svo sorgarsögu af bakpoka. Við fórum svo...
View ArticleKoma svo - Að velja og hafna, réttur allra
Hvað þarf til að ala upp einstakling? Boð og bönn? Reglur? Í Koma svo! er rætt við einstaklinga sem vinna við eða koma á einhvern hátt að málefnum barna og unglinga. Umsjónarmaður Koma svo! er Héðinn...
View ArticleSamtal við samfélagið – Seigla og sveigjanleiki
Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Stellu Blöndal, dósent í náms-og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands. Stella hefur sinnt rannsóknum, kennslu og stefnumótun í menntamálum um áratuga skeið og...
View ArticlePottersen – 11. þáttur: Slaygðu heimsækir Pottersen
Táp og fjör! Nú fer gestaþáttur ‒ eða „cross-over“-þáttur ‒ í loftið. Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli, sem halda úti Buffy the Vampire Slayer-hlaðvarpinu Slaygðu, hitta Emil og Bryndísi og svara...
View ArticleTæknivarpið – Spotify kvartar undan Apple, Samsung S10 fær frábæra dóma og...
Spotify keyrði í vikunni PR herferð þar sem þeir kvarta undan slæmri meðferð frá Apple. S10 dómarnir eru komnir á helstu tæknisíðurnar og hann er að fá geggjaða dóma. Google mun kynna framtíð...
View ArticleKlikkið - Orðanotkun í samfélaginu
Í síðasta þætti fjölluðum við um það orðalag sem við notum sjálf þegar við erum í bata. Þessi þáttur snýr að því orðalagi sem fagfólk og samfélagið notar um fólk sem er að kljást við andlegar...
View ArticleKoma svo - Virtu mörkin
Hvað þarf til að ala upp einstakling? Boð og bönn? Reglur? Í Koma svo! er rætt við einstaklinga sem vinna við eða koma á einhvern hátt að málefnum barna og unglinga. Umsjónarmaður Koma svo! er Héðinn...
View ArticleSamtal við samfélagið – Húsnæðismál í miðri kjarabaráttu
Í umræðum um kjör fólks í yfirstandandi kjarabaráttu bera húsnæðismál oft á góma. Í því samhengi hefur m.a. verið minnst á erfiða stöðu fólks á leigumarkaði, kjarabætur sem tapast í hærri húsaleigu og...
View ArticleTæknivarpið – Fullt af nýju frá Apple og framtíð leikjaspilunar með Google...
Apple var með látlausa kynningu á nýjan iPad Mini, iPod Air, Airpod og iMcac. Google kynnti framtíð leikjaspilunar í Google Stadia, þar sem hægt verður að streyma leikjum í 4K upplausn í vafra. Android...
View ArticleKlikkið - Viðtal við Sölva Tryggvason
Nýverið gaf Sölvi Tryggvason út bókina "Á eigin skinni" og fjallar hún um leið hans til heilsu eftir andlegt og líkamlegt hrun. Eftir að hafa prófað nánast allt sem heilbrigðiskerfið hefur upp á að...
View Article