Myrka Ísland – Axlar-Björn
Það er komið að okkar eina sanna raðmorðingja; Axlar-Birni! Hann var víst ekki slæmur í öxlunum, heldur bjó hann á bænum Öxl á Snæfellsnesi fyrir 400 árum. Staðreyndir og sagnir gætu því eitthvað hafa...
View ArticleSaga Japans – Nornadrottningin af Wa
Hvenær byrjuðu Japanir að borða súshí? Af hverju er Japan kallað Japan? Og hver er þessi Himiko, nornadrottning sem kínversk sagnarit skrifa um og drottnar yfir eyjum í austri skammt frá löndum nakta...
View ArticleSkiljum ekkert eftir – Flokkun og endurvinnsla er lífsstíll
Hefur maður einhver áhrif? Getum við virkilega breytt heiminum? Já, við trúum því. Allt sem þú gerir skiptir máli. Þú getur haft áhrif. Ekki leggjast í kör og grenja. Brettu upp ermarnar og byrjaðu að...
View ArticleTæknivarpið – Nýtt frá Vivaldi með Jón Von Tetzchner
Þetta skiptið er sérstakur viðtalsþáttur hjá Tæknivarpinu. Atli Stefán og Andri Valur taka viðtal við forstjóra Vivaldi: Jón Von Tetzchner. Vivaldi er íslenskur vafri sem hefur verið í þróun í nokkur...
View ArticleTæknivarpið – Örflæði, rafhjól og rafskútur
Ráðgjafinn og frumkvöðullinn Jökull Sólberg er gestur Tæknivarpsins í þessari viku. Meðal umræðuefna er framtíð örflæðis á höfuðborgarsvæðinu og stiklað er á stóru varðandi úrval rafskúta og rafhjóla...
View ArticleKvikan – Erfiðu ákvarðanirnar eftir sem gætu reynt á þanþol ríkisstjórnarinnar
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa...
View ArticleMyrka Ísland – Ærsladraugar
Hugtakið ærsladraugur, eða poltergeist, er frekar nýtt í íslensku og áður voru notuð orð eins og gangári, skarkári, fjandi, djöfull, djöfulgangur eða annað til að lýsa óupplýstum og dularfullum...
View ArticleKvikan – Það er ekki hægt að meta störf fólks bara með stimpilklukkunni
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa...
View ArticlePunktur Punktur – Nr. 9 Elín María Halldórsdóttir
Í þessum þætti er komið að sjálfri mér. Af ýmsum ástæðum hafa nýir þættir tafist og ég taldi réttast að kynna mig almennilega. Hlustið á mig tala um það sem ég hef gert síðustu 10 árin, hvernig ég...
View ArticleTæknivarpið – Mun iPhone 12 seinka?
Tæknivarpið fer yfir fréttir vikunnar og það er nóg að frétta. Það eru komnar háværarar raddir um að iPhone 12 muni seinka og meðal annars frá Jon Prosser. Síminn kynnir nýja skýjalausn fyrir...
View ArticleKvikan – Viðvarandi atvinnuleysi getur skapað mikinn ójöfnuð
Ísland er í alvarlegri efnahagskreppu. Fyrirliggjandi er mörg hundruð milljarða króna tap á rekstri ríkissjóðs í ár, tugir þúsunda eru án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa...
View ArticleSaga Japans – Búddha á silkiveginum, hérinn á hákarlinum
Í þessum þætti er fjallað um stóra samhengið, hvernig búddhisminn barst um Austur-Asíu og óvæntar tengingar milli Kína og Rómarveldis. En hvað hefur það með Japan að gera í dag? Bon-hátíðina og söguna...
View ArticleSkiljum ekkert eftir – Boðorðin fimm og ávinningurinn af sorplausu lífi
Sorplaust líf er hugmyndafræði sem miðar að því að forðast alla sorpmyndun og sóun eins og frekast er mögulegt. Þegar kemur að framleiðslufyrirtækjum hvetur hún til hringrásarhagkerfis, en á heimilum...
View ArticleSamtal við samfélagið – Er traust lykilinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
Umhverfismál og loftlagsbreytingar hafa verið eitt af brýnustu málefnum heimsins undanfarin ár og þó að við lítum stundum á heimili þeirra innan raun- og náttúruvísinda, þá skiptir sjónarhorn...
View ArticleMyrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Móðir mín í kví kví: Eitt af því óhugnalegasta í íslenskum þjóðsögum eru sögur af barnadraugum, svokölluðum útburðum. En það sorglega er að það var oft sannleikskorn í sögnunum. Ýmislegt gerði það að...
View ArticleSaga Japans – Þér er sárt um lambið, mér er sárt um siðinn
Konfúsíus er að öllum líkindum áhrifamesti fræðimaður allra tíma, en í tvö þúsund ár var börnum elítunnar kennd heimspeki hans, með það að marki að gera þau að hæfum stjórnendum og góðum manneskjum. En...
View ArticleTæknivarpið – Apple gleraugu á leiðinni
Apple ætlar að umturna gleraugnamarkaðinum á næstunni og er fyrirtækið víst að þróa gleraugu með viðbættum veruleika (e. augmented reality). Það er ekki staðfest en slatti af orðrómum komnir á kreik...
View ArticleSkiljum ekkert eftir – Heimajarðgerð
Moltugerð er vísindi og list; hringrás lífsins. Fylgstu með þegar gulrót verður aftur að gulrót. Af jörðu ertu kominn – að jörðu skaltu aftur verða. Heimajarðgerð er nýja súrdeigið. Það hefur gripið um...
View ArticlePottersen – 36. þáttur: Á flótta og í felum
Kaflar 8-11 í Harry Potter og dauðadjásnunum eru til umræðu. Spennan magnast enn á ný og uppi verður fótur og fit í brúðkaupinu í Hreysinu þegar dráparar Voldemorts birtast. Galdramálaráðuneytið er...
View ArticleSamtal við samfélagið – Glæpur og refsing: Skipta kyn og kynþáttur máli?
Enn bætast við doktorar innan íslenska félagsfræðisamfélagsins en nýlega varði Margrét Valdimarsdóttir doktorsritgerð sína í afbrotafræði við City háskólann í New York. Í ritgerðinni skoðaði hún...
View Article