Klikkið - Að vera aðstandandi veiks foreldris
Gestur þáttarins að þessu sinni er Sigríður Gísladóttir. Sigríður er aðstandandi, en móðir hennar hefur átt við geðrænar áskoranir að stríða og Sigríður þekkir ekkert annað. Viðtalið fjallar að mestu...
View ArticlePottersen 18. þáttur: Fönixreglan rís upp úr öskustónni
Systkinin Emil og Bryndís koma úr sumarfríi, hittast á Skype og kafa ofan í heim Harry Potter-bókanna á nýjan leik. Sagan stækkar og þéttist með hverri bók og nú er það sú fimmta, Harry Potter og...
View ArticleTæknivarpið – Viðtal við Halla hjá Ueno
Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir í Tæknivarpinu tóku viðtal við Harald Inga Þorleifsson stofnanda og forstjóra fyrirtækisins Ueno. Ueno er fimm ára gamalt fyrirtæki í vefbransanum með skrifstofur í...
View ArticleKlikkið - Alternatives ráðstefnan
Klikkið snýr aftur úr sumarfríi með viðtali við Svövu Arnardóttur.* Svava fór nýlega til Washington D.C og fór þar á "Alternatives" ráðstefnunni. Alternatives er ein elsta ráðstefna sinnar tegundar þar...
View ArticlePottersen 19. þáttur: Hinn ákærði, Harry Potter
Emil og Bryndís ræða kafla 6-9 í Harry Potter og Fönixreglunni. Á heimili hinnar alræmdu Black-fjölskyldu heldur Fönixreglan sig, húsálfurinn sturlaði, Kreacher, eys svívirðingum yfir alla, Sirius...
View ArticlePunktur Punktur – 1. Þáttur. Þórhildur Laufey Sigurðardóttir - Tóta
Hverjir eru það sem vinna á bakvið tjöldin, þeir sem sitja í bláu ljósi skjáanna langt fram á nótt til að ná frestinum fyrir hrikalega mikilvæga verkefni ómissandi kúnnans? Eða þeir sem...
View ArticleKlikkið - Andlegt hjartahnoð (eCPR)
Í þessum þætti ræðum við um eCPR, eða andlegt hjartahnoð. Til að fræða okkur um málefnið fær Páll Ármann til sín Málfríði Hrund Einarsdóttur og Auði Axelsdóttur.
View ArticleHefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Eftir allt of langan dvala skríða tveir stírublindir Hefnendabangsar úr hýði sínu og ræða húmorsleysi Svía og sáðlát Aquamans og að sjálfsögðu rýna þeir eldfast í endalok mikilvægasta nördafyrirbæris...
View ArticleTæknivarpið – Samsung Note 10, Samkeppni í streymiveitum eykst og Nova gefur...
Tæknivarpið er loksins komið aftur úr sumarfríi og það er af nægu að taka. Í þessari viku förum við meðal annars yfir verðin á nýju Disney+ streymiveitunni og verðin á Apple TV+ og Arcade sem láku....
View ArticleMolar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Hlaðvarpsþátturinn Molar hefur nú bæst í hóp hlaðvarpsþátta í hlaðvarpi Kjarnans. Magnús Halldórsson er umsjónarmaður þáttarins, en þær bætast við hlaðvarpsstraum Kjarnans alla föstudaga. Í þáttunum...
View ArticleHefnendurnir CLXXXI - Manhattan ójafnvægið
Hulli hinn hvíti og Ævar hinn grái hafa ekki fært á sér bossana síðan í síðasta þætti því þeir hafa bara og mikið að segja. Þar á meðal sitthvað um eigið sköpunarferli, emo ofurhetjur með daddy issues...
View ArticlePottersen 20. þáttur: Sadískur kennari
Stóra stundin er runnin upp, Harry og félagar eru á leið í Hogwarts, en það er ekki þar með sagt að skólavistin verði dans á rósum. Í köflum 10-13 í Fönixreglunni gengur töluvert á. Nemendur pískra um...
View ArticleMolar - Vígbúnaðarkapphlaup, snilld frá Ohio og Max-kirkjugarðurinn
Í Molum að þessu sinni er fjallað um fjölbreytt og ólík mál. Þar á meðal áhyggjur ýmissa af stöðu banka í Danmörku, þar sem neikvæðir vextir eru líklegir til að setja bankana í erfiða stöðu til lengdar...
View ArticlePunktur Punktur — Þáttur Nr. 2 — Viðtal við Inga Vífil Guðmundsson
Í þessum þætti ræðir Elín við Inga Vífil Guðmundsson, stofnanda Reykjavík Lettering, sem gaf út skriftarbók á dögunum. Þau ræða meðal annars um mikilvægi þess að finna íslensk orð á nýjungar, að maður...
View ArticleTæknivarpið — Nýir iPhone símar kynntir 10. September og Apple opnar á sölu...
Atli Stefán, Kristján Thors og Gunnlaugur Reynir renna yfir tæknifréttir vikuna, ásamt Daníel Ingólfssyni frá Nútímatækni. Apple er búið að senda út boðskort fyrir iPhone viðburðinn, eða “Special...
View ArticleHefnendurnir CLXXXII - Annie Lennox prófið
Hulkleikur og ÆvorMan eiga fund í Grímsson Tower og velta vöngum yfir ímynduðum boltaleikjum í ódæmigerðu lögregluríki, velja topp 2 kvikmyndir sem batna við mute takkann og veðja uppá flottann kall....
View ArticleMolar — Leiðréttingar á hagvexti, erfitt verkefni Áslaugar og Bahama skelfingin
Molarnir 5 sem eru til umfjöllunar í þessari viku, eru tengdir hagvexti, nýjum dómsmálaráðherra og Bahama eyjum, svo eitthvað sé nefnt. Hagstofa Íslands birti leiðréttingu á fyrri yfirlýsingum um...
View ArticleTæknivarpið - Haustáðstefna Advania og nýir Sonos hátalarar
Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, kíkti í Tæknivarpið í tilefni haustráðstefnu Advania, sem verður haldin 13. september næstkomandi. Annað á málefnaskrá eru nýir Sonos hátalarar sem voru kynntir í...
View ArticleKlikkið - Unghugar
Gestir þáttarins að þessu sinni eru Fanney Ingólfsdóttir og Árný Björnsdóttir. Viðfangsefnið er Unghugar, hópur innan Hugarafls fyrir ungt fólk. Hugmyndin að stofnun Unghuga var að mæta þörfum ungs...
View ArticleKvikan – Eldri menn og puntdúkkur, lágvaxin huldakona og pólitíkin í fjárlögum
Hlaðvarpsþátturinn Kvikan hefur göngu sína að nýju eftir nokkurt hlé en hann mun verða á dagskrá vikulega héðan í frá. Birna Stefánsdóttir, blaðamaður Kjarnans, mun stýra þættinum en með henni eru...
View Article